Um foreldra okkar

Stefán Björnsson, faðir okkar, var fæddur að Atlastöðum í Svarfaðardal 9. júlí 1908 og átti þar heima til 1921 að hann flytur ásamt foreldrum sínum að Klaufabrekknakoti.

Árið 1926 flytur fjölskyldan niður að Ingvörum og síðan til Dalvíkur 1931. Hann vann við almenn landbúnaðarstörf á unglingsárum sínum.

Haustið 1925 sest hann á skólabekk í Hólaskóla og er þar tvo vetur.

Þegar fyrsta dráttarvélin kom í Svarfaðardal 1931 var hann fenginn til að vinna á henni við plæingar

Foreldrar hans voru hjónin Björn Runólfur Árnason frá Atlastöðum og Anna Stefanía Stefánsdóttir frá Sandá.

Dagbjört Ásgrímsdóttir, móðir okkar, var fædd í Haganesvík í Fljótum 8. mars 1906.

Ári síðar flyst fjölskyldan að Dæli í Fljótum og bjó þar til páska 1918 að bærinn brann.

Um vorið fór hún ásamt foreldrum sínum að Illugastöðum, en þar bjuggu tvö systkini hennar. Ung að aldri fór hún í vist á ýmsa staði. Fyrst var hún hjá Ingu systur sinni og svo víðar m. a. austur í Mývatnssveit. Einnig var hún í síld á sumrin. Haustið 1930 fór hún svo í Kennaraskólann og lauk honum 1933.

Foreldrar hennar voru Ásgrímur Sigurðsson og Sigurlaug Sigurðardóttir úr Fljótum.

Sumarið 1932 voru Stefán og Dagbjört svo bæði í vinnumennsku á Hóli í Siglufirði og trúlofuðu sig um haustið áður en Dagbjört fór aftur suður í Kennaraskólann.

Búskap sinn byrjuðu þau svo vorið 1933 á Grund í Svarfaðardal og bjuggu þar í 27 ár eða til 1960 að þau fluttu til Dalvíkur.

Hér á eftir verða taldir niðjar þeirra, en börn þeirra 6 fæddust öll heimilisföst á Grund í Svarfaðardal og eru eftirtalin:1a. Stúlka Stefánsdóttir

f. 28. desember 1935
d. 4. janúar 19361b Þorsteinn Svörfuður Stefánsson

f. 22. ágúst 1937 á Grund í Svarfaðardal.
Doktor í svæfingalækningum, yfirlæknir. [DÁ. SVA II bls 173.]
- K. 20. ágúst 1960, (skilin), Sigríður Jakobína Hannesdóttir, f. 15. ágúst 1938. Húsmóðir, kennari og tæknifræðingur. For: Hannes J. Magnússon, skólastjóri og Sólveig Einarsdóttir.

Börn þeirra:


- K. (skilin) Þórunn Ingólfsdóttir
f. 27.ágúst 1947.


- K. (óg) Jónína Magna Snorradóttir
f. 14.ágúst 1960, hjúkrunarfræðingur.
For: Aðalbjörn Snorri Jónsson f. 16. mars 1927 og Guðrún Ingvarsdóttir, f. 23.jan. 1931.


2ba Sólveig Þorsteinsdóttir, f. 25. apríl 1962. Doktor í líffræði búsett í Portúgal.
-M. Jorge Palmeirim, f. 22.mars 1957
Doktor í líffræði og prófessor.

Börn þeirra:

 • a)Marta Sólveig f. 17.janúar 1992
 • b)Tómas Þór, f. 22.júní 1995


3baa Marta Sólveig Palmeirim, f. 17.janúar 1992


3bab Tómas Þór Palmeirim, f. 22.júní 1995


2bb Árni Þorsteinsson, f. 30. okt. 1965. Framreiðslumaður, búsettur í Reykjavík.
-K. (skilin), Inga María Friðriksdóttir
f. 20.08.1961

Börn þeirra:

 • a.Viktor, f. 6.október 1987
 • b.Katrín, f. 6.október 1987


-K. (óg), Heiður María Loftsdóttir f. 02.06.1969.
Grafískur hönnuður.

Barn þeirra:

 • c. Agla f. 11. mars. 2007


3bba Viktor Árnason, f. 6.október 1987


3bbb Katrín Árnadóttir, f. 6. október 1987


3bbc Agla Árnadóttir, f. 11. mars. 2007


2bc Heimir Þorsteinsson, f. 20. júní 1970. Endurskoðandi, búsettur í Garðabæ.
-K. 10.08.1996 Hanna Þóra Guðjónsdóttir, f.04.04.1968.Viðskiptafræðingur

Börn þeirra:

 • a.Drífa Sóley f. 10.júlí.1994
 • b.Heba Sólveig f. 2. júní 1999
 • c.Arna Sólrún f. 14.janúar 2002
 • d.Hugi Svörfuður.f 12. ágúst 2004


3bca Drífa Sóley Heimisdóttir, f. 10.júlí 1994


3bcb Heba Sólveig Heimisdóttir, f.2.júní 1999


3bcc Arna Sólrún Heimisdóttir, f. 14.jan. 2002


3bcd Hugi Svörfuður Heimisson, f. 12.ágúst 20041c Jóhannes Stefánsson

f. 27. okt. 1940 á Grund. Vélamaður, búsettur á Akranesi. [SVA II bls 173.]

-K. (skilin), Albína Hugrún Marinósdóttir, f. 2. apríl 1943. Kjördóttir Marinós Sigurðssonar
-For.: Halldór Benjamín Sæmundsson og Anna Marta Símonardóttir.

Barn þeirra:


-K. (óg) Erla Björk Karlsdóttir f. 11.maí 1941
for: Karl Guðmundsson og Sigrún Vigdís Áskelsdóttir (sjá Pálsætt)


2ca Stefán Jóhannesson, f. 27. apríl 1963. Tölvunarfræðingur og framkvæmdastjóri. Búsettur á Akureyri.
-Barnsmóðir Svanhildur Lýðsdóttir, f. 10. sept. 1966. For.: Lýður Hallbertsson og Guðbjörg Eiríksdóttir.

Barn þeirra:


- K. Júlía Linda Ómarsdóttir, f. 11. júlí 1960. Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir,.
For.: Ómar Tómasson og k.h. (skildu) Patricia Ann Hardman.

Börn þeirra:


3caa Andri Stefánsson, f. 18. okt. 1985.


3cab Helga Þórey Eyþórsdóttir, f. 9. júní 1978
-M.(óg) Þorsteinn Guðmundsson, f. 6. okt. 1971 söngvari

Barn þeirra:

 • a. Gunnar Áki f. 24.okt.2004


3caba Gunnar Áki Þorsteinssonf. 24.okt..2004


3cac Sara María Eyþórsdóttir, f. 27. maí 1980
-M (óg) (skilin) Jóhann Gunnar Arnarson
f. 18. júní 1977, bakari

Börn þeirra:

 • a. Natan Birnir f. 23 mars 1998
 • b. Dórótea María f. 23. febr. 2000


4caca Natan Birnir Jóhannsson, f. 23. mars 1998


4cacb Dórótea María Jóhannsdóttir, f.23. febr. 2000


3cad Jóhannes Stefánsson, f. 26. júlí 1988.


3cae Alexander Stefánsson, f. 5. des. 1990


3caf Hugrún Hanna Stefánsdóttir, f. 27. okt. 1992.


3cag Stefán Örn Stefánsson, f. 27. apríl 1998.1d Anna Sigurlaug Stefánsdóttir

f. 8. ágúst 1947. Hjúkrunarforstjóri, búsett í Kópavogi. [SVA II bls 173.]
M. 13. júlí 1968, Jón Pétursson, f. 7. sept. 1946. Doctor í eðlisfræði
Foreldrar: Pétur Þórarinsson og Halldóra Jónsdóttir

Börn þeirra:


2da Halldóra Jónsdóttir, f. 25. ágúst 1970.
Geðlæknir, búsett í Noregi
-M. (12.07.1997) Einar Jónsson f. 2. janúar 1970. Básúnuleikari.

Börn þeirra:

 • a. Ásgrímur Ari f. 11. ágúst 1996
 • b. Jón Arnar f. 5. mars 1998
 • c. Unnur Vala f. 1. nóv 2006


3daa Ásgrímur Ari Einarsson, f. 11. ágúst 1996


3dab Jón Arnar Einarsson, f. 5. mars 1998


3dac Unnur Vala Einarsdóttir, f. 1. nóv 2006


2db Dofri Jónsson, f. 15. maí 1972.
Tölvuverkfræðingur, búsettur í Danmörku
-K 24. júní 2000, Kristrún Sigurðardóttir f. 8. ágúst 1968. Rekstarfræðinemi
Börn þeirra:

 • a) Anna f. 16. apríl 1999
 • b) Þrymur f. 17. júlí 2001
 • c) Þrúður f. 14. júlí 2005


3dba Anna Dofradóttir, f. 16. apríl 1999


3dbb Þrymur Dofrason, f. 17. júlí 2001


3dbc Þrúður Dofradóttir, f. 14. júlí 2005


2dc Dagbjört Jónsdóttir, f. 9. sept. 1977.
Tölvunarfræðingur, búsett í Danmörku
-M (ógift) Anders Bjarnason Jensen f. 7. mars 1979. Líffræðinemi
Barn þeirra:

 • a) Pétur Hugi f. 19. mars 2008


3dca Pétur Hugi Andrésson, f. 19. mars 20081e Björn Runólfur Stefánsson

f. 8. júlí 1948. Verkfræðingur, búsettur í Reykjavík. [SVA II bls 173.]
-Barnsmóðir Helga Dóra Sigvaldadóttir, f. 14.desenber 1948 frá Akranesi.

Barn þeirra:


- K. 28. nóv. 1978, Guðrún Guðjónsdóttir, f. 27. júlí 1958. Húsmóðir og listmálari

Börn þeirra:


2ea Silja Ósk Björnsdóttir, f. 2. ágúst 1976. Húsmóðir búsett á Akranesi.

-M Jón Þórólfur Guðmundsson, f. 18. sept. 1973, vélvirki.

Börn þeirra:

 • a.Kristján Þór f. 6. júní 1996
 • b.Hilmar Örn f. ll. nóv. 1998
 • c.Birkir Daði f. 27. sept. 2001
 • d.Davíð Ernir f. 31. okt. 2004


3eaa Kristján Þór Jónsson, f. 6. júní 1996


3eab Hilmar Örn Jónsson, f. 11. nóv. 1998


3eac Birkir Daði Jónsson, f. 27. sept. 2001


3ead Davíð Ernir Jónsson, f. 31. okt. 2004


2eb Anna Margrét Björnsdóttir, f. 14. febr. 1985.nemi


2ec Stefán Björnsson, f. 6. ágúst 1986. nemi.


2ed Guðjón Erlendur Björnsson, f. 3. apríl 19971f Sigurlaug Stefánsdóttir

f. 7. maí 1952. Hfr. og bókari á Dalvík. [. SVA II bls 173.]

- M. 12. júní 1976, Símon Páll Steinsson, f. 14. jan. 1949. Útgerðarmaður,
For.: Steinn Símonarson og k.h. Alda Stefánsdóttir.

Börn þeirra:


2fa Steinn Símonarson, f. 26. júní 1975. Rekstrarfræðingur. Búsettur á Akureyri

- K. 26. ágúst 2006, Árný Elfa Helgadóttir, f. 30. des. 1973 Blönduósi. Rekstrarfræðingur.
For.: Kristján Helgi Gunnarsson og k.h. Ragnheiður Sigurjónsdóttir.

Börn þeirra:

 • a)Kristján Páll f. 3. apríl 2002.
 • b)Rakel Alda f. 5. maí 2005

3faa Kristján Páll Steinsson, f. 3. apríl 2002.


3fab Rakel Alda Steinsdóttir, f. 5. maí 2005


2fb Hreggviður Símonarson, f. 10. maí 1978. Stýrimaður, búsettur í Reykjavík.

- K. 1. sept. 2007, Halldóra Sigríður Guðvarðardóttir, f. 6. ágúst 1980 Snyrtifræðingur.
For.: Guðvarður Haraldsson og Stefanía Jónsdóttir.(sjá Krákustaðaætt)

Börn þeirra:

 • a. Dagný Lind f. 9. nóv. 2003.
 • b. Andri Fannar f. 10. sept. 2006.

3fba Dagný Lind Hreggviðsdóttir, f. 9. nóv. 2003


3fbb Andri Fannar Hreggviðsson, f. 10. sept. 2006


2fc Hinrik Símonarson, f. 30. maí 1988. Nemi.


Einnig ólu Stefán og Dagbjört upp Ásgrím Pálsson f. 13. ágúst 1930 á Siglufirði.
Hann var bróðursonur Dagbjartar og missti móður sína, þegar hann var 5 ára gamall og kom þá í Grund og ólst þar upp síðan.


1g Ásgrímur Pálsson

f. 13. ágúst 1930, framkvæmdastjóri, d. 17. des. 1984.

K. 13. ágúst. 1960 (skilin) Anna Þorgrímsdóttir, f. 29. mars 1939
fararstjóri.

Börn þeirra.


-K. Ragnheiður Hermannsdóttir f. 11.jan. 1947, búsett í Reykjavík.

Einnig átti Ásgrímur barn í Danmörku:


2ga Eiríka Guðrún Ásgrímsdóttir, f. 24. ágúst 1962, skólaritari, búsett í Reykjavík.
-M.Hermann Björnsson, f. 15. febr. 1963, lögfræðingur.

Börn þeirra:

 • a.Björn Orri f. 17. mars 1989
 • b.Ásgrímur f. 25. febr. 1992
 • c.Hjörtur f. 8. febr. 1995


3gaa Björn Orri Hermannssonf. 17. mars 1989.


3gab Ásgrímur Hermannsson, f. 25.febr. 1992


3gac Hjörtur Hermannsson, f. 8. febr. 1995


2gb. Páll Ásgrímsson, f. 18. apríl 1964, lögfræðingur, búsettur í Reykjavík.

-K. Ásdís Helga Ágústsdóttir, f. 19. mars 1964.

Börn þeirra:

 • a. Ágúst, f. 21. des. 1993
 • b. Anna María f. 25. jan. 1998


3gba. Ágúst Pálsson, f. 21. des. 1993


3gbb. Anna María Pálsdóttir, f. 25. jan. 1998


2gc. Birgith Ásgrímsdóttir, f. 4. febr. 1955
hjúkrunarfræðingur, búsett í Danmörku.

Sigurlaug Stefánsdóttir tók saman.